EN
PO
Search
Close this search box.

Átta bjóða sig fram í forvali VG í Reykjavík

Deildu 

Átta verða í framboði í forvali Vinstri grænna í Reykjavík fram ferdagana 2. til 5. mars nk. Í forvalinu verður kosið í efstu þrjú sætin á framboðslista Vinstri grænna til borgarstjórnar Reykjavíkur.

Eftirfarandi framboð bárust:

  • Andrés Skúlason, verkefnastjóri, í 2. sæti
  • Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tóm­stunda- og fé­lags­mála­fræðing­ur og göngu­leiðsögumaður, í 2.-3. sæti
  • Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, í 1. sæti
  • Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, í 1. sæti
  • Elínrós Birta Jóns- og Valborgardóttir, sjúkraliði, í 2.-3. sæti
  • Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari, í 2.-3. sæti
  • Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, í 1. sæti
  • Stefán Pálsson, sagnfræðingur, í 2. sæti

Nánari upplýsingar um forvalið má vinna á viðburðardagatalinu.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search