Steinunn Þóra og Orri Páll eiga margt sameiginlegt, meðal annars það að hafa lent í öðru sæti í forvali VG í Reykjavík á dögunum. Af því tilefni verða þau í Beinni línu á Facebook-síðu VG í hádeginu 28. maí. Endilega sendu okkur spurningu á vg@vg.is.