Stjórn kjördæmisráð gerir eftirfarandi tillögu að breytingu á röðun þriggja efstu á lista VG í Norðausturkjördæmi. Breytingartillagan verður lögð fyrir fund í kjördæmisráði eftir helgi.
Breytingartillaga stjórnar er:
- Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
- Jódís Skúladóttir
- Óli Halldórsson