EN
PO
Search
Close this search box.

Breytingar í fagráði gegn kynbundnu ofbeldi og einelti innan VG

Deildu 

Stjórn Vinstri grænna hefur skipað Önnu Friðriksdóttur í fagráð gegn kynbundnu ofbeldi og einelti innan VG. Anna kemur inn í fagráðið í stað Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur sem var kjörin í stjórn hreyfingarinnar á landsfundi í ágúst 2021. Guðrún Ágústsdóttir og Bjarki Þór Grönfeldt sitja áfram í fagráði.

Stjórn VG skipar þrjá félagsmenn í fagráð til tveggja ára á fyrsta stjórnarfundi eftir landsfund eða flokksráðsfund. Fagráðið hefur það hlutverk að setja kvartanir í formlegan farveg og veitir viðeigandi stuðning við úrvinnslu mála í samráði málshefjandi. 


Hér má lesar nánar um hlutverk fagráðsins

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search