Flokksráðsfundur VG verður haldinn núna á laugardaginn, 22. febrúar að Þarabakka 3, 109 Reykjavík. Skráning er enn opin og hvetjum við alla félaga til þess að skrá sig hér.
Dagskrá fundarins:
10:00 Fundur settur. Ræða varaformanns. Guðmundur Ingi Guðbrandsson
10:15 Ræða formanns. Svandís Svavarsdóttir
10:50 Fjárhagsstaða og fjáröflun hreyfingarinnar. Steinar Harðarson, gjaldkeri
11:00 Niðurstaða alþingiskosninga og breytt landslag á þingi. Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus, Háskóla Íslands
11:30 Hví fór sem fór? Hópastarf
12:15 Hádegisverður
13:00 Vatnaskil: Ísland og umbylting alþjóðamála. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrv. varaforseti Evrópuþingsins og fyrrv. alþingismaður
13:30 VG. Hvað næst? Hópastarf
14:15 Kaffipása
14:45 Græn pólitík í Evrópu: Hver er lykillinn að árangri? Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum
15:15 Sveitarstjórnarkosningar 2026. Hópastarf
16:00 Kaffipása
16:30 Hópstjórar greina frá umræðum í hópastarfi
17:00 Afgreiðsla ályktana
17:30 Almennar stjórnmálaumræður og standandi kaffi
19:00 Fundi slitið