Velkomin á sveitarstjórnarráðstefnu VG í Gamla kaupfélaginu á Akranesi á morgun. Dagskráin er fjölbreytt og höfum við fengið til liðs við okkur frummælendur sem koma víða að. Tveir málaflokkar eru undir – umhverfismálin og heilbrigðismálin og snertifletir þeirra við sveitarstjórnarmálin.
Dagskráin er eftirfarandi:
KL. 13.00: Bjarni Jónsson formaður sveitarstjórnarráðs setur ráðstefnuna
KL. 13.00: NÝJAR ÁSKORANIR Í UMHVERFISMÁLUM
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir og Sæmundur Helgason stýra umræðum
KL. 15.00: HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA Í TAKT VIÐ NÝJA TÍMA
Sóley Björk Stefánsdóttir og Ingvar Arnarson stýra umræðum