PO
EN

Flokksráðsfundur 22. febrúar

Deildu 

Laugardaginn 22. febrúar verður flokksráðsfundur Vinstri grænna haldinn í Reykjavík. Skráning er hafin á fundinn og hvetjum við öll að skrá sig flokksráðsfulltrúa sem og almenna félaga. Skráningareyðublað má finna hér.

Áherslumál fundarins verða framtíð hreyfingarinnar, innra starf hennar og stjórnarandstaða utan þings. Dagskrá og nákvæmari staðsetning verður kynnt þegar að nær dregur.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search