Flokksráðsfundur 7. – 8. febrúar á Seltjarnarnesi.
Fyrsti flokksráðsfundur 2020 verður haldinn föstudaginn 7. & 8. feb.
Þar gefst færi á að fylgja eftir málum frá landsfundi og ræða stjórnmálaástandið. Ennfremur verður rætt um kosningabaráttu sem þegar er hafin með hreinu framboð VG í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, en þar verða kosningar í vor.
Ekki missa af spennandi flokksráðsfundi, takið helgina frá.