Í kvöld kl 22.30 rann framboðsfrestur til stjórnar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs út. Eftirfarandi sækjast eftir setu í stjórn:
Eitt framboð barst til formanns, Katrín Jakobsdóttir og eitt til varaformanns, Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Tvö framboð til embættis ritara; Ingibjörg Þórðardóttir og Una Hildardóttir.
Tvö framboð til embættis gjaldkera; Ragnar Auðun Árnason og Rúnar Gíslason.
Fimmtán framboð bárust í meðstjórn, sjá lista hér að neðan;
Anna Guðrún Þórhallsdóttir Norðvestur |
Andrés Skúlason Norðaustur |
Álfheiður Ingadóttir Reykjavík |
Berglind Häsler Reykjavík |
Bjarni Jónsson Norðvestur |
Brynja Þorsteinsdóttir Norðvestur |
Cecil Haraldsson Norðaustur |
Einar Bergmundur Þorgerðarson Bóasarson Suður |
Elva Hrönn Hjartardóttir Reykjavík |
Guðný Hildur Magnúsdóttir Norðvestur |
Ragnar Karl Jóhannsson Reykjavík |
Rósa Björg Þorsteinsdóttir Suðvesturkjördæmi |
Sóley Björk Stefánsdóttir Norðausturkjördæmi |
Steinarr Bjarni Guðmundsson Suðurkjördæmi |
Þóra Magnea Magnúsdóttir Suðvesturkjördæmi |