Framboðslisti VG í Mosfellsbæ var samþykktur á félagsfundi um á laugardaginn. Bjarki Bjarnason leiðir listann áfram. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður og félagsmálaráðherra var gestur fundarins og héldu báðir ávarp. Nokkrar breytingar eru í efstu sætu frá því síðast og hér er listinn.
| Bjarki Bjarnason | Rithöfundur |
| Kolbrún Ýr Oddgeirsd. | Flugumferðarstjóri |
| Bjartur Steingrímsson | Fangavörður |
| Bryndís Brynjarsdóttir | Grunnskólakennari |
| Garðar Hreinsson | Iðnaðarmaður |
| Una Hildardóttir | Varaþingmaður og formaður LUF |
| Hlynur Þráinn Sigurjónss. | Yfirlandvörður Vatnajökulþjóðgarðs |
| Auður Sveinsdóttir | Landslagsarkitekt |
| Ásdís Aðalbjörg Arnalds | Félagsfræðingur |
| Sæmundur Karl Aðalbjörnss. | Iðnaðarmaður |
| Stefanía R. Ragnarsdóttir | Fræðslufulltrúi hjá Vatnajökulsþjóðgarði og listakona |
| Hulda Jónasdóttir | Viðburðastjóri |
| Þórir Guðlaugsson | Varðstjóri |
| Ari Trausti Guðmundsson | Jarðfræðingur og fyrrv. þingmaður |
| Harpa Fönn Sigurjónsdóttir | Lögfræðingur, tónlistarkona og umhverfissinni |
| Örvar Þór Guðmundsson | Atvinnubílstjóri |
| Valgarð Már Jakobsson | Framhaldsskólakennari |
| Oddgeir Þór Árnason | Fyrrerandi garðyrkjustjóri |
| Jóhanna B. Magnúsd. | Garðyrkjufræðingur |
| Ólafur Jóhann Gunnarsson | Vélfræðingur |
| Elísabet Kristjánsdóttir | Kennari |
| Gísli Snorrason | Verkamaður |