PO
EN

Framboðslisti VG í Suðurkjördæmi samþykktur!

Deildu 

Í gærkvöldi á kjördæmisfundi VG í Suðurkjördæmi var framboðslisti hreyfingarinnar í kjördæminu samþykktur. Listann í heild sinni má finna hér að neðan:

  1. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, leikskólastjóri, Reykjanesbæ
  2. Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
  3. Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri, Reykjanesbæ
  4. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum
  5. Guðmundur Ólafsson, búfræðingur, Rangárþing eystra
  6. Sædís Ósk Harðardóttir, deildarstjóri, Árborg
  7. Ævar Pétursson, tannsmiður, Reykjanesbæ
  8. Kristín Magnúsdóttir, jafningjaráðgjafi, Reykjanesbæ
  9. Þórólfur Sigurðsson, háskólanemi, Árborg
  10. Þorbjörg Elísabet Rúnarsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjanesbæ
  11. Hallbjörn Valgeir Fríðhólm Rúnarsson, þroskaþjálfi, Grímsnes- og Grafningshreppi
  12. Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, kennari í fjallamennsku, Sveitarfélaginu Hornafirði
  13. Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, Árborg
  14. Gunnhildur Þórðardóttir, skáld og myndlistarkona, Reykjanesbæ
  15. Hörður Þórðarson, leigubílsstjóri, Vestamannaeyjum
  16. Ágústa Eygló Backman, eldisstjóri, Árborg
  17. Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði, Reykjanesbæ
  18. Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Sveitarfélaginu Hornafirði
  19. Kjartan Ágústsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
  20. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Árborg

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search