Guðmundur Ingi Guðbrandsson er á ný tekinn við sem varaformaður VG. Hann hlaut 84 prósent greiddra atkvæða, með 145, en Jódís Skúladóttir, mótframbjóðandi hans, hlaut 27 atkvæði. Kosið var um embætti varaformanns á landsfundi VG laugardaginn 5. október.
Upplýsingar
Kosningamiðstöðvar
Suðurlandsbraut 10, Rvk Brekkugata 7, Akureyri