PO
EN

Kæru félagar – orðsending frá formanni

Deildu 

Kæru félagar!

Nú er það lokalotan fyrir sögulegar kosningar! Við höfum háð magnaða baráttu öll sem eitt. Frábær hópur um allt land, sterk mál, mikið stuð og óbilandi samstaða og fullvissa um góðan málstað. Nú er að nýta alla kraftana í lokahnykkinn og gefa í. Hringja, hringja, hringja og senda hvatningar um allar jarðir. Við munum klára þetta með stæl.

Áfram við! Áfram VG!

Svandís

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search