Katrín og Svandís leiða lista í Reykjavík

Deildu 

Niðurstöður í forvali VG í Reykjavíkurkjördæmum suður og norður liggja fyrir.

16. – 19. maí fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Reykjavík suður og norður. Valið var í fjögur efstu sæti á framboðslista hreyfingarinnar í alþingiskosningunum sem fram fara í haust. 

Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi:


1. sæti Katrín Jakobsdóttir með 784 atkvæði í 1. sæti

1. sæti Svandís Svavarsdóttir með 714 atkvæði í 1. sæti

2. sæti Steinunn Þóra Árnadóttir með 487 atkvæði í 1.-2. sætið

2. sæti Orri Páll Jóhannsson með 459 atkvæði í 1.-2. sætið

3. sæti Eva Dögg Davíðsdóttir með 529 atkvæði í 1.-3. sæti

3. sæti Daníel E. Arnarson með 516 atkvæði í 1.-3. sæti

4. sæti Brynhildur Björnsdóttir með 693 atkvæði í 1.-4. sæti

4. sæti René Biasone með 545 atkvæði í 1.-4. sæti

11 voru í framboði og greiddu 927 félagar í Vinstri grænum í Reykjavík atkvæði.


Nánari upplýsingar um úrslit forvalsins er að finna á vg.is.

Atkvæði samtalin í sæti
Frambjóðendur1. sæti1.-2. sæti1.-3. sæti1.-4. sæti
Katrín Jakobsdóttir784832856886
Svandís Svavarsdóttir714791835861
Daníel E. Arnarson150400516629
Eva Dögg Davíðsdóttir48201529741
Orri Páll Jóhannsson31459637761
Steinunn Þóra Árnadóttir30487661763
Brynhildur Björnsdóttir26145412693
Elva Hrönn Hjartardóttir22128349527
René Biasone1688251545
Andrés Skúlason1298295475
Guy Conan Stewart1159191495

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.