PO
EN

Landsfundur UVG

Deildu 

Landsfundur UVG verður haldinn þann 11. október næsta í Ás salnum í Miðgarði (Center Hotels – Laugavegi 120).

Hús opnar kl. 10 og á dagskrá eru hefðbundin aðalfundastörf, nánari upplýsingar má finna hér að neðan.

Frestur til að skila tillögum til ályktana, lagabreytinga og stefnuskrárbreytinga er til og með 4. október 2025. Framkvæmdastjórn birtir fyrirliggjandi tillögur á vefsíðu um leið og skilafrest lýkur. Tillögur skulu berast á stjorn@vinstri.is

Skráðu þig á landsfundinn hér: https://shorturl.at/w8FNQ

Dagskrá Landsfundar UVG 2025:

10:00 – Hús opnar

10:30 – Setning fundar og kosning fundastjóra og ritara.

10:40 – Ávarp formanns, 

10:50 – Erindi frá Elínu Oddnýju Sigurðardóttir, félagsfræðing

11:10 – Kaffipása

11:30 – Erindi um loftslagsmál

11:50 – Spjall með formanni VG – Hvert stefnir VG?

12:30 – Hádegismatur

13:15 – Ályktanir

13:30 – Lagabreytingar

13:45 – Kynning á framboðum

14:00 – Kjör nýrrar stjórnar

14:30 – Fundalok

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search