Listi Vinstri grænna og óháðra í Norðurþingi hefur verið samþykktur. Og hann er svona:
- Aldey Unnar Traustadóttir, hjúkrunarfræðingur, Húsavík
- Ingibjörg Benediktsdóttir, verkefnastjóri, Húsavík
- Jónas Þór Viðarsson, húsasmiður, kennari og bóndi, Kelduhverfi
- Halldór Jón Gíslason, aðstoðarskólameistari, Húsavík.
- Kolbrún Valbergsdóttir, rithöfundur, Raufarhöfn
- Óli Halldórsson, forstöðumaður, Húsavík
- Þóra Katrín Þórsdóttir, starfskona í Hvammi og Kvennaathvarfinu, Húsavík
- Bergljót Friðbjarnardóttir, félagsliði, Húsavík
- Valdimar Halldórsson, viðskiptafræðingur, Húsavík
- Sólveig Ása Arnarsdóttir, móðir, Húsavík
- Íris Atladóttir, starfsmaður félagsþjónustu, Húsavík
- Berglind Ólafsdóttir, kennari og hjúkrunarfræðingur, Reykjahverfi
- Aðalbjörn Jóhannsson, stuðnings- og félagsmálafulltrúi, Reykjahverfi
- Sunna Torfadóttir, leikskólaleiðbeinandi og stjórnamaður í Framsýn ung, Húsavík
- Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur, Kelduhverfi
- Þórhildur Sigurðardóttir, kennari, Húsavík
- Þórsteinn Glúmsson, bóndi, Húsavík
- Guðrún Jóna Jónmundsdóttir, starfsmaður í mötuneyti, Húsavík.