Search
Close this search box.

Niðurstaða úr nýafstöðnu forvali VG í Norðausturkjördæmi.

Deildu 

13.-15. febrúar fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Norðausturkjördæmi. Valið var í efstu fimm sæti á framboðslista hreyfingarinnar í alþingiskosningunum sem fram fara í haust. 

Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi:

1. sæti Óli Halldórsson með 304 atkvæði í 1. sæti

2. sæti Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir með 293 atkvæði í 1.-2. sætið

3. sæti Jódís Skúladóttir með 297 atkvæði í 1.-3. sæti

4. sæti Kári Gautason með 337 atkvæði í 1.-4. sæti

5. sæti Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir með 322 atkvæði í 1.-5. sæti

12 voru í framboði

Á kjörskrá voru 1042

Atkvæði greiddu 648

Kosningaþáttaka var 62%   

Auðir seðlar og ógildir voru 0

Kjörstjórn leggur fram lista með 20 frambjóðendum fyrir kjördæmisþing til samþykktar í samræmi við lög og stefnu hreyfingarinnar.

Nánari upplýsingar Sóley Björk Stefánsdóttir, formaður kjörstjórnar, 8441555

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search