Search
Close this search box.

Niðurstöður forvals á Akureyri liggja fyrir

Deildu 

2. – 5. mars fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði á Akureyri. Valið var í 6 efstu sætin í forvali á Akureyri og er kosning bindandi með þeim fyrirvörum sem forvalsreglur Vinstri grænna segja til um, að ekki halli á konur.

Í efstu sætum á Akureyri urðu.

  1. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varabæjarfulltrúi, 68 atkvæði í 1. sæti (62%)
  2. Ásrún Ýr Gestsdóttir, háskólanemi, 80 atkvæði í 1. – 2. sæti (73%)
  3. Sif Jóhannesar Ástudóttir, verkefnastjóri
  4. Hermann Arason, framkvæmdastjóri
  5. Einar Gauti Helgason, matreiðslumeistari
  6. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi

Kjörsókn var: 29%

Atkvæði greiddu: 110 

Níu voru í framboði í rafrænu forvali Vinstri grænna á Akureyri. Þau voru í framboði:

Ásrún Ýr Gestsdóttir, háskólanemi, í 1. sæti
Einar Gauti Helgason, matreiðslumeistari, í 3. sæti
Herdís Júlía Júlíusdóttir, iðjuþjálfi, í 6. sæti
Hermann Arason, framkvæmdastjóri, í 2.-4. sæti
Inga Elísabet Vésteinsdóttir, landfræðingur, í 6. sæti
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varabæjarfulltrúi, í 1. sæti
Ólafur Kjartansson, vélvirki og fyrrv. framhaldskólakennari, í 2. sæti
Sif Jóhannesar Ástudóttir, verkefnastjóri, í 2.-6. sæti
Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi, 4.-6. sæti

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search