Niðurstöður úr forvali í Suðvesturkjördæmi

Deildu 

15.-17. apríl fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Suðvesturkjördæmi. Valið var í fimm efstu sæti á framboðslista hreyfingarinnar í alþingiskosningunum sem fram fara í haust. 

Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi:

1. sæti Guðmundur Ingi Guðbrandsson með 483 atkvæði í 1. sæti

2. sæti Ólafur Þór Gunnarsson með 361 atkvæði í 1.-2. sætið

3. sæti Una Hildardóttir með 482 atkvæði í 1.-3. sæti

4. sæti Kolbrún Halldórsdóttir með 435 atkvæði í 1.-4. sæti

5. sæti  Þóra Elfa Björnsson með 421 atkvæði í 1.-5. sæti

9 voru í framboði

Á kjörskrá voru 1699

Atkvæði greiddu 844

Kosningaþáttaka var 50%

Auðir seðlar 1 

Kjörstjórn leggur fram lista með 22 frambjóðendum fyrir kjördæmisþing til samþykktar í samræmi við lög og stefnu hreyfingarinnar.

Nánari upplýsingar veitir Ásbjörn Björgvinsson, formaður kjörstjórnar, 891 9820.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.