Valið var í 3 efstu sætin í forvali Vinstri grænna í Reykjavík og er kosning bindandi.
- Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, 441 atkvæði í 1. sæti. (49%)
- Stefán Pálsson, sagnfræðingur, 458 atkvæði í 1.-2. sæti (51%)
- Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, 447 atkvæði í 1.-3. sæti (50%)
Kjörsókn var: 30%
Atkvæði greiddu: 897
Átta voru í framboði í forvali Vinstri grænna í Reykjavík:
Andrés Skúlason, verkefnastjóri, í 2. sæti
Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur og gönguleiðsögumaður, í 2.-3. sæti
Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, í 1. sæti
Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, í 1. sæti
Elínrós Birta Jóns- og Valborgardóttir, sjúkraliði, í 2.-3. sæti
Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari, í 2.-3. sæti
Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, í 1. sæti
Stefán Pálsson, sagnfræðingur, í 2. sæti