PO
EN

Ný stjórn kjördæmisráðs Suðurkjördæmis

Deildu 

Aðalfundur kjördæmisráðs Suðurkjördæmis fór fram laugardaginn 23. september 2023 í Fljótshlíð. Á fundinum voru eftirfarandi kosin í stjórn kjördæmisráðsins:

Formaður: Valgeir Bjarnason
Varaformaður: Steinarr Bjarni Guðmundsson
Ritari: Jóhanna Njálsdóttir
Gjaldkeri: Sigurður Torfi Sigurðsson
Meðstjórnendur: Guðmundur Ólafsson og Áslaug Bára Loftsdóttir
Varastjórn: Linda Björk Pálmadóttir, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, Þorsteinn Ólafsson, Hlíf Gylfadóttir og Hörður Þórðarson
Skoðunarmenn reikninga: Ragnar Óskarsson og Sigrún Sigurgeirsdóttir

Við óskum þeim til hamingju með kjörið!

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search