Aðalfundur kjördæmisráðs Suðurkjördæmis fór fram laugardaginn 23. september 2023 í Fljótshlíð. Á fundinum voru eftirfarandi kosin í stjórn kjördæmisráðsins:
Formaður: Valgeir Bjarnason
Varaformaður: Steinarr Bjarni Guðmundsson
Ritari: Jóhanna Njálsdóttir
Gjaldkeri: Sigurður Torfi Sigurðsson
Meðstjórnendur: Guðmundur Ólafsson og Áslaug Bára Loftsdóttir
Varastjórn: Linda Björk Pálmadóttir, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, Þorsteinn Ólafsson, Hlíf Gylfadóttir og Hörður Þórðarson
Skoðunarmenn reikninga: Ragnar Óskarsson og Sigrún Sigurgeirsdóttir
Við óskum þeim til hamingju með kjörið!