Ný stjórn kjörin í VG Hafnarfirði

Deildu 

Aðalfundur Vinstri grænna í Hafnarfirði var haldinn í gær. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður VG, var sérstakur gestur fundarins. Ný stjórn var kjörin og línur lagðar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.

Nýr formaður félagsins er Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. Með henni í stjórn eru Davíð Arnar Stefánsson, Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, Gestur Svavarsson og Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.