Search
Close this search box.

Ný stjórn VG í Skagafirði. Bjarni Jónsson áfram formaður

Deildu 

Ný stjórn VG í Skagafirði kjörin á aðalfundi

Á aðalfundi VG í Skagafirði 30. september var kjörin ný stjórn félagsins. Stjórnina skipa Björg Baldursdóttir, Úlfar Sveinsson, Hildur Magnúsdóttir, Auður Björk Birgisdóttir og Bjarni Jónsson sem áfram gegnir formennsku. Varafulltrúar í stjórn eru Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir og Steinunn Rósa Guðmundsdóttir.

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search