1. október 2019

Ný stjórn VG í Skagafirði. Bjarni Jónsson áfram formaður

Share on facebook
Share on twitter

Ný stjórn VG í Skagafirði kjörin á aðalfundi

Á aðalfundi VG í Skagafirði 30. september var kjörin ný stjórn félagsins. Stjórnina skipa Björg Baldursdóttir, Úlfar Sveinsson, Hildur Magnúsdóttir, Auður Björk Birgisdóttir og Bjarni Jónsson sem áfram gegnir formennsku. Varafulltrúar í stjórn eru Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir og Steinunn Rósa Guðmundsdóttir.