EN
PO
Search
Close this search box.

Ný stjórn Vinstri grænna í Reykjavík

Deildu 

Í kvöld, mánudaginn 25. september, kusu félagar Vinstri grænna í Reykjavík sér nýja stjórn.

Elín Björk Jónasdóttir bauð áfram fram krafta sína í embætti formanns og var endurkjörin án mótframboðs.

Í stjórn eru:

Elín Björk Jónasdóttir, formaður
Maarit Kaipanen
Drífa Lýðsdóttir
Birna Björg Guðmundsdóttir
Sigrún Jóhannsdóttir
Torfi Stefán Jónsson
Jósúa Gabríel Davíðson

Varamenn eru:
Ynda Eldborg
Sæmundur Helgason

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search