Search
Close this search box.

Orri Páll nýr þingflokksformaður Vinstri grænna

Deildu 

Orri Páll Jóhannsson var í dag val­inn af þing­flokk­i Vinstri grænna til að gegna stöðu þing­flokks­formanns. Orri Páll er nýr þingmaður hreyfingarinnar, hann var áður varaþingmaður.

Orri Páll tek­ur við for­mennsk­unni af Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur, sem verður varaformaður þingflokksins, en hún hef­ur setið á Alþingi frá 2013. 

Bjarni Jónsson var valinn ritari þingflokks, Bjarni var áður varaþingmaður en tók sæti á Alþingi nú í haust.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search