PO
EN

Orri Páll tekur sæti á Alþingi

Orri Páll

Deildu 

Í dag, mánudaginn 25. nóvember tekur Orri Páll Jóhannsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Kolbein Óttarsson Proppé.

Orri Páll er aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra.

Orri Páll er er með B.Sc.-gráðu í vist­fræði og nátt­úru­vernd frá Líf­vís­inda­há­skóla Nor­egs (UMB), bú­fræðing­ur frá Land­búnaðar­há­skól­an­um á Hvann­eyri og stúd­ent af ný­mála­braut Mennta­skól­ans við Hamra­hlíð. 

Hann hefur verið varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2017.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search