Search
Close this search box.

Rósa Björk gefur út yfirlýsingu í Evrópuráðsþinginu

Rósa Björk

Deildu 

Rósa Björk er skýrsluhöfundur og talskona gegn ofbeldi og misnotkun á börnum á flótta. Þau eru talin vera 19 milljónir um allan heim og hafa aldrei verið fleiri.

Í yfirlýsingunni eru evrópskar ríkisstjórnir – þar með talið íslenska ríkisstjórnin, hvattar til bráðaaðgerða strax til að veita börnum á flótta aðstoð, sérstaklega vegna Covid-19 faraldursins.

„Evrópsk stjórnvöld, í samvinnu við mannúðarsamtök,ættu að gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir stríðsátök sem reka fólk á flótta og setja fjármuni í mannúðaraðstoð til að hjálpa löndum sem eru þjökuð af fátækt og neyð vegna stríðsátaka og loftlagsbreytinga“ segir Rósa Björk í yfirlýsingu sinni.

Yfirlýsinguna má lesa hér

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search