Sóley Björk Stefánsdóttir er nýr ritari Vinstri hreyfingar græns framboðs. Sóley var meðstjórnandi í síðustu stjórn og er bæjarfulltrúi VG á Akureyri. Ingibjörg Þórðardóttir var ritari en hún gaf ekki kost á sér aftur.
Upplýsingar
Kosningamiðstöðvar
Suðurlandsbraut 10, Rvk Brekkugata 7, Akureyri