Sóley Björk nýr ritari Vinstri grænna

Deildu 

Sóley Björk Stefánsdóttir er nýr ritari Vinstri hreyfingar græns framboðs. Sóley var meðstjórnandi í síðustu stjórn og er bæjarfulltrúi VG á Akureyri. Ingibjörg Þórðardóttir var ritari en hún gaf ekki kost á sér aftur.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.