Stjórn VG lýsir eindregnum stuðningi við þá kröfu að allri óvissu um niðurstöður Alþingiskosninga 25. september 2021 verði eytt. Stjórn Vinstri grænna tekur undir þær kröfur að Landskjörstjórn geri nákvæma rannsókn á því hvernig staðið var að málum fari fram. Það er mikilvægt að fullt traust ríki um kosningar og niðurstöður þeirra og að kjósendur geti verið vissir um að lögmæti kosninga sé hafið yfir vafa