Search
Close this search box.

Tilkynning frá sveitarstjórnarfulltrúum VG í Borgarbyggð um stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar

Deildu 

Á fundi sveitarstjórnar þann 10. október var skipað að nýju í stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar. Að mati meirihlutans í Borgarbyggð er óæskilegt að stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar verði vettvangur átaka milli fylkinga í sveitarstjórn og kappkostaði því að velja sína fulltrúa eingöngu út frá faglegum forsendum.

Fulltrúar meirihlutans á komandi aðalfund verða:
Inga Dóra Halldórsdóttir (formannsefni)
Helena Guttormsdóttir (varaformannsefni)
Flosi Hrafn Sigurðsson


Fulltrúar Framsóknarflokksins verða eftir sem áður þau:
Helgi Haukur Hauksson
Hrefna B. Jónsdóttir

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search