Viltu vera á lista í Reykjavík? Nú hefur verið í valið efstu fjögur sætiá framboðslista í Reykjavík suður og norður en á hvorum lista þurfa að vera 22 einstaklingar. Langar þig að leggja okkur lið með því að vera á lista eða hefur þú tillögu að fólki sem á erindi á lista? Það er hægt að gera með því að senda tölvupóst á kjörstjórn, reykjavik@vg.is. Kjörstjórn hvetur áhugasama til að gefa sig fram og taka þátt í spennandi framboði til Alþingis í haust.