Félagsfundur Vinstri grænna á Austurlandi samþykkti einróma framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningar 14. maí sunnudaginn 13. mars. Helgi Hlynur Ásgrímsson, útvegsbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi leiðir listann. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra var sérstakur gestur fundarins og ávörpuðu hún og oddvitinn fundargesti. Þetta er annar hreini VG listinn á Austurlandi fyrir kosninganar í vor og þriðji hreini VG listinn sem kynntur er á þessu vori.
1 | Helgi Hlynur Ásgrímsson | útvegsbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi | BGF |
2 | Ásrún Mjöll Stefánsdóttir | húsasmiður og mannfræðingur | SEY |
3 | Pétur Heimisson | læknir | EGS |
4 | Þuríður Elísa Harðardóttir | fornleifafræðingur | DPV |
5 | Guðrún Ásta Tryggvadóttir | kennari | SEY |
6 | Hulda Sigurdís Þráinsdóttir | Þjóðfræðingur | EGS |
7 | Þórunn Hrund Óladóttir | skólastjóri | SEY |
8 | Ásgrímur Ingi Arngrímsson | skólastjóri | EGS |
9 | Rannveig Þórhallsdóttir | fornleifafræðingur | SEY |
10 | Kristján Ketill Stefánsson | framkvæmdastjóri | EGS |
11 | Kristín Sigurðardóttir | deildarstjóri | SEY |
12 | Ruth Magnúsdóttir | skólastjóri | EGS |
13 | Skarphéðinn Þórisson | náttúrufræðingur | EGS |
14 | Ania Czeczko | grunnskólaleiðbeinandi | DPV |
15 | Guðlaug Ólafsdóttir | eldri borgari | EGS |
16 | Lára Vilbergsdóttir | framkvæmdastjóri | EGS |
17 | Kristín Amalía Atladóttir | kvikmyndaframleiðandi | EGS |
18 | Karen Erla Erlingsdóttir | forstöðumaður | EGS |
19 | Heiðdís Halla Bjarnadóttir | grafískur hönnuður | EGS |
20 | Ágúst Guðjónsson | eldri borgari | DPV |
21 | Daniela Gscheidel | læknir | EGS |
22 | Guðmundur Ármannsson | bóndi | EGS |