Flokksráðsfundur VG
Flokksráðsfundur VG verður haldinn í Skaftafelli í Öræfum 30. ágúst til 31. ágúst. Fundurinn verður á Hótel Skaftafelli. Þar er líka hægt að gista og í boði svefnpokapláss í Vesturhúsi og tjaldstæði á flottasta svæði landsins. – Þetta verður eitthvað.
Þáttökugjald, með kvöldmat á föstudag og súpu í hádeginu á laugardag, ásamt kaffi og meðlæti er 10.000 kr.
Kvöldmatur á föstudag:
Forréttur: regnbogasilungs-tartar, límóna og dill-majónes,
Aðalréttur: lambasteik rauðvínsgljái, grænmeti og rósmarín-hvítlauks kaftöflur
Eftirréttur: frönsk súkkulaði kaka með karamellu sósu og vanillu ís kúlu
Að sjálfsögðu stendur til boða glæsilegur vegan/grænmetis réttur.
Bauna og tómat pottréttur með túmerik hrísgrjónum, grænmeti og klettasalati.
Laugardagur:
Súpa í hádeginu:
Sætkartöflu og engifersúpa með brauði.