Flokksráðs­fundur VG

Flokksráðsfundur VG verður haldinn í Skaftafelli í Öræfum 30. ágúst til 31. ágúst.  Fundurinn verður á Hótel Skaftafelli. Þar er líka hægt að gista og  í boði svefnpokapláss í Vesturhúsi og tjaldstæði á flottasta svæði landsins. – Þetta verður eitthvað.

Þáttökugjald, með kvöldmat á föstudag og súpu í hádeginu á laugardag, ásamt kaffi og meðlæti er 10.000 kr.

Kvöldmatur á föstudag:
Forréttur: regnbogasilungs-tartar, límóna og dill-majónes,
Aðalréttur: lambasteik rauðvínsgljái, grænmeti og rósmarín-hvítlauks kaftöflur
Eftirréttur: frönsk súkkulaði kaka með karamellu sósu og vanillu ís kúlu

Að sjálfsögðu stendur til boða glæsilegur vegan/grænmetis réttur.
Bauna og tómat pottréttur með túmerik hrísgrjónum, grænmeti og klettasalati.

Laugardagur:
Súpa í hádeginu:
Sætkartöflu og engifersúpa með brauði.

Öll herbergi eru með baði og morgunmatur er innifalinn með öllum hótelherbergjum.

Athugið að allar upplýsingar séu réttar áður en þið ýtt er á senda. Þegar ýtt smellt er á takkann verðið þið flutt yfir á greiðslusíðu til að gera upp fyrir flokksráðsfund. Einungis er tekið við greiðslu fyrir fundinn sjálfan en gisting og fararmáti verða gerð upp síðar.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.