Tillögur fyrir sveitastjórnarkosningar í Hafnarfirði

Stjórn Vinstri grænna í Hafnarfirði leitar eftir tillögum að frambjóðendum á lista félagsins til sveitastjórnarkosninganna í Hafnarfirði í vor. Hægt er að senda inn tillögur til 8. mars næstkomandi.

Hvernig höfum við samband við viðkomandi?

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.