Skráning á flokksráðsfund VG á Ísafirði
27.-28. ágúst 2022
ATH!
Við hvetjum félaga til að tryggja sér gistingu sem allra fyrst. VG á enn frátekin herbergi á Mánagistingu og Holt Inn í Önundarfirði. Hægt er að setja sig í samband við Hreindísi á skrifstofu VG (hreindis@vg.is) lendi fólk í vandræðum.