Starfið innan VG
Það er fólkið sem kemur að starfinu sem knýr hreyfinguna áfram og það er alltaf pláss fyrir nýja rödd. Svæðisfélögin eru grunneiningar hreyfingarinnar, sem kjósa sína fulltrúa í kjördæmisráð og á landsfund. Þá halda ungliðar í hreyfingunni úti öflugu starfi sem og eldri borgarar.