Starfið innan VG

Það er fólkið sem kemur að starfinu sem knýr hreyfinguna áfram og það er alltaf pláss fyrir nýja rödd. Svæðisfélögin eru grunneiningar hreyfingarinnar, sem kjósa sína fulltrúa í kjördæmisráð og á landsfund. Þá halda ungliðar í hreyfingunni úti öflugu starfi sem og eldri borgarar.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.