Aðalfundur Vinstri grænna í Árnessýslu á Lambastöðum.
Vinstri græn í Árnessýslu halda aðalfund mánudaginn 14. september í Gistiheimilinu að Lambastöðum. Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG í Suðurkjördæmi verður gestur fundarins og líkur eru á að fleiri gestir úr forystu hreyfingarinnar sjái sér fært að mæta, til að ræða stjórnmálin við félagsmenn. Auglýsingin er hér: Ágæti félagsmaður í svæðisfélagi Vinstri grænna í Árnessýslu. …
Aðalfundur Vinstri grænna í Árnessýslu á Lambastöðum. Read More »