Forsætisráðherra og þingmenn VG á Blönduósi

VG á ferð í kjördæmaviku Opinn fundur með Katrínu Jakobsdóttur, Lilju Rafney Magnúsdóttur, Rósu Björk Brynjólfsdóttur, Kolbeini Óttarsyni Proppé og Ólafi Þór Gunnarssyni. Ræðum stjórnmálin í byrjun árs og það sem á fundargestum brennur. Velkomin öll á Eyvindarstofu á Blönduósi þriðjudaginn 11 febrúar kl. 20 – 21.30

Forsætisráðherra og þingmenn VG á Blönduósi Read More »