EVG fundur
Veturinn þokast áfram og komið að marsfundinum sem verður þann 13. kl. 20 í Stangarhyl 4. Við sveiflum okkur milli heimsálfa, veðurbelta og tímabila. Bjarka Þór Grönfeldt var boðið að heimsækja Kína fyrir nokkru og er fróðlegt að fylgjast með hans ferð en Bjarki hefur nýlokið meistaranámi í stjórnmálasálfræði. Þá eru ekki síður merkilegar ferðir […]