Sameiginlegur fundur VG félaga á Snæfellsnesi
Boðað er til sameiginlegs fundar VG félaga á Snæfellsnesi. Fundurinn verður haldinn á Hótel Fransiskus Austurgötu 7, 340 Stykkishólmi, 24 september klukkan 20:00 Dagskrá fundarins: Kosning landsfundarfulltrúa á landsfund VG 18 – 20. október í Reykjavík. Umræður um mögulega sameiningu svæðisfélaga VG á Snæfellsnesi. Önnur mál. Fundarstjóri er Lárus Ástmar Hannesson. Nýir félagar boðnir velkomnir.
Sameiginlegur fundur VG félaga á Snæfellsnesi Read More »