Undirskriftir meðmæla
Framboðslistar
1. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona.
3. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi.
4. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun.
5. Andrés Skúlason, verkefnastjóri.
6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri Náttúrufræðingsins.
7. Arnar Evgení Gunnarsson, þjónn.
8. Birna Björg Guðmundsdóttir, formaður Trans vina.
9. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður.
10. Hólmfríður Sigþórsdóttir, framhaldsskólakennari.
11. Jón M. Ívarsson, rithöfundur.
12. Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari.
13. Kinan Kadoni, menningarmiðlari.
14. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur.
15. Unnur Eggertsdóttir, leikkona.
16. Gústav Adolf Bergmann, doktorsnemi í heimspeki.
17. Torfi Stefán Jónsson, sagnfræðingur.
18. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og söngkona.
19. Ragnar Gauti Hauksson, samgönguverkfræðingur.
20. Aðalheiður Björk Olgudóttir, grunnskólakennari.
21. Steinar Harðarsson, vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri.
22. Guðrún Ágústsdóttir, fyrrv. forseti borgarstjórnar.
1. Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri.
2. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður.
3. Sigrún Birna Steinarsdóttir, formaður Ungra vinstri grænna.
4. Rúnar Gíslason, lögreglumaður.
5. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi.
6. Almar Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi.
7. Anna Jóna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
8. Sigurður Torfi Sigurðsson, verkefnisstjóri.
9. Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur.
10. Ásgeir Rúnar Helgason, lýðheilsufræðingur.
11. Linda Björk Pálmadóttir, félagsfræðingur.
12. Þorsteinn Kristinsson, kerfisfræðingur.
13. Hörður Þórðarsson, leigubílsstjór.
14. Valgerður María Þorsteinsdóttir, nemi.
15. Guðmundur Ólafsson, bóndi og vélfræðingur.
16. Kjartan Ágústsson, bóndi og kennari.
17. Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður.
18. Linda Björk Kvaran, kennari og náttúrufræðingur.
19. Sæmundur Helgason, kennari og sveitarstjórnarmaður.
20. Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður.
1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
2. Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF.
3. Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður.
4. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi.
5. Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari.
6. Július Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi/ háskólanemi.
7. Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ.
8. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur.
9. Fjölnir Sæmundsson, varaþingmaður og formaður Landsambands lögreglumanna.
10. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður.
11. Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur.
12. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, grunnskólakennari og fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði.
13. Árni Matthíasson, netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarm. í Kvennaathvarfinu.
14. Birte Harksen, leikskólakennari.
15. Gunnar Kvaran, sellóleikari.
16. Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir, lögfræðingur og myndlistarkona.
17. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi.
18. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi.
19. Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi Garðabæ, B.Sc í íþróttafræði.
20. Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrv. þingmaður kvennalista, tölvunar – og sagnfræðingur.
21. Einar Ólafsson, íslenskufræðingur.
22. Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir, deildarstjóri leikskóla.
23. Gestur Svavarsson, upplýsingatækniráðgjafi.
24. Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari.
25. Einar Bergmundur Þorgerðar og Bóasson, hugbúnaðarsérfræðingur.
26. Þuríður Backman, fyrrverandi alþingismaður.
1. Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og sveitarstjórnarmaður, Hólum í Hjaltadal.
2. Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður, Suðureyri.
3. Sigríður Gísladóttir, dýralæknir, Ísafirði.
4. Þóra Margrét Lúthersdóttir, sauðfjár- og skógarbóndi, Forsæludal í Vatnsdal.
5. Lárus Ástmar Hannesson, kennari og bæjarfulltrúi, Stykkishólmi.
6. Heiðar Mar Björnsson, kvikmyndagerðarmaður, Akranesi.
7. Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, kennslustjóri og formaður byggðaráðs, Reykholti.
8. Ólafur Halldórsson, nemi og starfsmaður í aðhlynningu, Skagaströnd.
9. Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur, Strandabyggð.
10. María Hildur Maack, umhverfisstjóri, Reykhólum.
11. Auður Björk Birgisdóttir, háriðnmeistari og bóndi, Hofsósi.
12. Einar Helgason, smábátasjómaður og skipstjóri, Patreksfirði.
13. Brynja Þorsteinsdóttir, leiðbeinandi á leikskóla og varam. í sveitarstjórn, Borgarnesi.
14. Rún Halldórsdóttir, læknir, Akranesi.
15. Valdimar Guðmannsson, iðnverkamaður og eldri borgari, Blönduósi.
16. Guðbrandur Brynjúlfsson, bóndi, Brúarlandi á Mýrum.
1. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, alþingismaður, Ólafsfirði.
2. Jódís Skúladóttir, lögfræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi VG, Múlaþingi.
3. Óli Halldórsson, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi VG, Húsavík.
4. Kári Gautason, sérfræðingur, Reykjavík.
5. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varabæjarfulltrúi, Akureyri.
6. Helga Margrét Jóhannesdóttir, nemi, Eyjafjarðarsveit.
7. Ingibjörg Þórðardóttir, kennari, Neskaupstað.
8. Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson, bóndi og sveitarstjórnarmaður, Öndólfsstöðum.
9. Ásrún Ýr Gestsdóttir, nemi, Akureyri.
10. Einar Gauti Helgason, matreiðslumeistari, Akureyri.
11. Cecil Haraldsson, fv. sóknarprestur, Seyðisfirði.
12. Angantýr Ómar Ásgeirsson, nemi, Akureyri.
13. Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdarstjóri MAK, Akureyri.
14. Helgi Hlynur Ásgrímsson, bóndi, sjómaður og vert, Borgarfirði eystri.
15. Katarzyna Maria Cieslukowska, starfsmaður í heimahjúkrun, Húsavík.
16. Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, doktorsnemi, Þórshöfn.
17. Kristján Eldjárn, byggingafræðingur, Svarfaðardal.
18. Anna Czeczko, grunnskólaleiðbeinandi, Djúpavogi.
19. Svavar Pétur Eysteinsson, listamaður, Dúpavogi.
20. Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður, Gunnarsstöðum.