Fyrsti fundur fastanefndar Vinstri grænna, stjórnskipunarnefndar, undir formennsku Steinunnar Þóru Árnadóttur og Sóleyjar Bjarkar Stefánsdóttur verður á Teams, miðvikudagskvöldið 5. október, klukkan 20.00. Þeir sem skráðir eru í hópinn fá fundarboð í tölvupósti. Þeir sem ekki eru í hópnum en vilja skrá sig á fundinn láta vita af því í tölvupósti á vg@vg.is.
Sjáumst á Teams.