Kjördæmisráð VG í Norðausturkjördæmi heldur aðalfund í Gistihúsinu Egilsstöðum laugardaginn 6. nóvember kl. 13:00.
Dagskrá fundarins:
• Skýrsla stjórnar
• Skýrsla kosningastjóra
• Ársreikningar
• Lagabreytingar
• Kosning stjórnar
• Ávörp þingmanna
• Almennar stjórnmálaumræður