Stjórn kjördæmisráðs Suðurkjördæmis boðar til aðalfundar þann 26. apríl klukkan 11:00 – 13:00 á Zoom. Samkvæmt 6. gr. laga kjördæmisráðsins skal dagskrá fundarins vera eftirfarandi:
- Kosning fundarstjóra og ritara fundarins.
- Skýrsla stjórnar lögð fram og kynnt.
- Ársreikningar fyrir sl. starfsár lagðir fram og afgreiddir.
- Ákvörðun um árgjald.
- Lagabreytingar ef einhverjar eru.
- Kosning stjórnar.
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
- Kosning nefnda eftir því sem við á.
- Önnur mál.
Svandís Svavarsdóttir formaður VG ávarpar fundinn,
Meðfylgjandi er hlekkur á fundinn (Zoom)
https://us06web.zoom.us/j/87475153142?pwd=B7ZVQRqaWbppCJ5bZet4eV764KKuit.1