Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn fimmtudaginn 20. janúar kl. 20:00. Vegna aðstæðna verður fundurinn fjarfundur og verður hægt að nálgast hlekk fundinn hér fyrir neðan.
Dagskrá fundar
- Hefðbundin aðalfundarstörf
- Innheimta félagsgjalda
- Guðmundur Ingi Guðbrandsson varaformaður VG og þingmaður kjördæmisins fer yfir málefni líðandi stundar
- Almennar umræður
Hlekkur á fundinn: https://us02web.zoom.us/j/82830364671?pwd=d010ajZHVE9sbStmQXpZSGMrZkNwUT09
Fundurinn er opin öllum félögum en einungis þeir sem eru í kjördæmisráði hafa kosningarétt. Félögum er einnig boðið að bjóða sig fram til stjórnar og hvetjum við alla áhugasama til að senda framboð sitt á sudvestur@vg.is.
Kær kveðja
Stjórn kjördæmisráðs