Aðalfundur svæðisfélags Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs Akureyri og nágrenni verður haldinn fimmtudaginn 10. september kl 20 í Viðjulundi 2, (syðri enda Rauða kross hússins.)
Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og síðan almennar umræður.
Fundurinn fer fram með tilliti til reglna um nálægðartakmarkanir milli ótengdra aðila.