Hafnarfjörður heldur aðalfund á fimmtudaginn í næstu viku
Þingmann, ráðherra og varaformaður flokksins í kjördæminu, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, um að koma og vera með okkur á fundinum. Að öðru leyti er um að ræða hefðbundinn aðalfund.
Fundurinn fer fram á Betri stofunni á 5. hæð Norðurturnsins í Firði. Frá klukkan 18.00 – 20.00
fh stjórnar. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir