EN
PO
Search
Close this search box.

Aðalfundur VG á Suðurnesjum

17. nóvember
kl. 20:00

Svæðisfélag Vinstri grænna á Suðurnesjum heldur aðalfund þriðjudaginn 17. nóvember kl. 20:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og umræður um stjórnmálin. Frá síðasta aðalfundi hafa þau tíðindi orðið að félagið er orðið enn stærra en áður, því Grindavíkurfélagið hefur nú sameinast VG á Suðurnesjum.

VG fólk á Suðurnesjum, öll velkomin.

Hólmfríður Árnadóttir, formaður VG á Suðurnesjum.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search