Svæðisfélag Vinstri grænna á Suðurnesjum heldur aðalfund þriðjudaginn 17. nóvember kl. 20:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og umræður um stjórnmálin. Frá síðasta aðalfundi hafa þau tíðindi orðið að félagið er orðið enn stærra en áður, því Grindavíkurfélagið hefur nú sameinast VG á Suðurnesjum.
VG fólk á Suðurnesjum, öll velkomin.
Hólmfríður Árnadóttir, formaður VG á Suðurnesjum.